Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn bjóða til Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk 2011-2012. Lokahátíð keppninnar verður haldin kl. 17, þann 20 mars í sal bóknámshúss Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.
Gestir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir.