Sigríður Ingvarsdóttir ráðin bæjarstjóri Fjallabyggðar til 2026
Sigríður Ingvarsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri Fjallabyggðar fyrir kjörtímabilið 2022 til 2026. Alls sóttu 22 einstaklingar um starfið, 8 umsækjendur drógu umsóknir sínar taka baka. Sigríður er fyrrverandi forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar…