Atvinna í boði hjá Tannklínikinni í Fjallabyggð
Tannklínikin hefur tekið við rekstri Tannlæknastofu Fjallabyggðar og óskar eftir tanntækni/klínikdömu í 60% starf á Siglufirði og allt að 100% starf ef vill vinna á Akureyri, en það er líka…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Auto Added by WPeMatico
Tannklínikin hefur tekið við rekstri Tannlæknastofu Fjallabyggðar og óskar eftir tanntækni/klínikdömu í 60% starf á Siglufirði og allt að 100% starf ef vill vinna á Akureyri, en það er líka…
JE vélaverkstæði/Bátasmiðja á Siglufirði óskar eftir járniðnaðarmanni eða vélvirkja í framtíðarstarf. Leitað er að aðila sem getur unnið sjálfstætt og hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni eru almennar vélaviðgerðir, blikksmíði,…
Um Verslunarmannahelgina verða haldnir stórtónleikar á Kaffi Rauðku á Siglufirði og verður öllu tjaldað til. Húsið opnar kl. 20:00 og tónleikarnir hefjast kl. 21:00. Eftir tónleikana hefst dúndur dansleikur með…
Trilludagar er ein af þessum hátíðum í Fjallabyggð sem hefur fest sig í sessi og orðin árlegur viðburður. Frítt er inn á hátíðina, sem haldin verður laugardaginn 27. júlí næstkomandi.…
Óskað er eftir áhugasömum rekstraraðilum til að taka að sér rekstur og starfsemi skíðasvæðisins í Skarðsdal á Siglufirði, með það að markmiði að efla skíðaiðkun, auka aðsókn að skíðasvæðinu og…
Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í skóla- og frístundaakstur í Fjallabyggð samkvæmt útboðslýsingu. Skóla- og frístundaakstur felst í reglulegum ferðum milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar með börn og unglinga vegna skóla- og…
Fjallabyggð auglýsir eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir nemendur og starfsfólk í Grunnskóla Fjallabyggðar skólaárin 2024-2027. Áætlað magn skólamáltíða fyrir næsta skólaár 2024-2025 er: Starfsstöð við Norðurgötu Siglufirði: 19.140 nemendamáltíðir og…
Sigríður Ingvarsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri Fjallabyggðar fyrir kjörtímabilið 2022 til 2026. Alls sóttu 22 einstaklingar um starfið, 8 umsækjendur drógu umsóknir sínar taka baka. Sigríður er fyrrverandi forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar…
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitastjórnarráðherra birti eftirfarandi pistil á samfélagsmiðlum í gær og fjallaði um grjóthrunið á Siglufjarðarvegi og þörfina fyrir ný göng milli Fljóta og Siglufjarðar. Atburður sem…
Undanfarið hafa Ólafsfjarðarvegur og Siglufjarðarvegur, tengingar Fjallabyggðar við nágrannasveitarfélög og landið allt, ítrekað lokast vegna ófærðar, snjóflóða og snjóflóðahættu. Vegna lokana nú sem og ítrekaðra lokana á síðasta vetri vill…
Enginn rekstur hefur verið um nokkra hríð á hinu fornfræga Gistihúsi Hvanneyri við Aðalgötu 10 á Siglufirði. Nýir eigendur tóku við á síðasta ári en undanfarið hefur ekki verið rekstur…
Séra Vigfús Þór Árnason lét af störfum fyrr á þessu ári eftir að hafa þjónað sem sóknarprestur í 40 ár, fyrst á Siglufirði og seinni hluta starfsævinnar í Grafarvogi. Vigfús…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur ráðið fyrrum leikmann Leifturs, Slobodan Milo Milisic (50 ára) sem þjálfara liðsins næstu tvö árin. Milo lék með Leiftri í Ólafsfirði á árunum 1994-1997, alls 54 leiki,…
Í Grunnskóla Fjallabyggðar geta krakkar á unglingastigi sótt um valáfangann Útivist og hreyfing. Kennari er María B. Leifsdóttir. Útivistaráfangar eru einnig kenndir í Menntaskólanum á Tröllaskaga og er þetta því…
Lið Fjallabyggðar sigraði Seltjarnarnes í gærkvöld í Útsvari á Rúv með 88 stigum gegn 53. Í sigurliðinu voru Halldór Þormar Halldórsson, Guðrún Unnsteinsdóttir og Jón Árni Sigurðsson.
Kennarar við Grunnskóla Fjallabyggðar afhentu í dag Gunnari I. Birgissyni bæjarstjóra Fjallabyggðar, kröfu frá kennurum til sveitarfélagsins ásamt rúmlega 3000 undirskriftum frá kennurum víðsvegar um landið. Krafist var þess að…
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Skagafjarðar mótmælir harðlega niðurstöðum úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2016-2017. Niðurstaða atvinnuvega- og nýsköpunaráðuneytis hvað Skagafjörð varðar er að úthluta aðeins 19 þorskígildistonnum til Hofsóss en engum…