Evrópa unga fólksins styrkir verkefni ungs fólks á aldrinum 13 – 30 ára og þeirra sem starfa með ungu fólki.

  •  Langar þig að fara í hópferð til Evrópu með vinum þínum að hitta annað ungt fólk í Evrópu?
  •  Ertu með góða hugmynd og langar í milljón í styrk til að framkvæma hana?
  •  Langar þig að fara til Spánar í heilt ár fyrir 10.000kr?

Mættu í Hús frítímans þann 13. mars til að kynnast tækifærum í Evrópu fyrir þig.

  Nánar um EUF á www.euf.is