5G komið á Sauðárkrók
Nú hefur Skagafjörður bæst í hóp þeirra bæjarfélaga sem hafa aðgang að 5G neti og mörgum bæjarbúum stendur því til boða áður óþekktur nethraði. Nova hefur frá upphafi verið í farabroddi í…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Nú hefur Skagafjörður bæst í hóp þeirra bæjarfélaga sem hafa aðgang að 5G neti og mörgum bæjarbúum stendur því til boða áður óþekktur nethraði. Nova hefur frá upphafi verið í farabroddi í…
Vegna umræðu undanfarinna daga um þörf fyrir nýjan varaflugvöll, sem sprottið hefur upp vegna mögulegs jarðhræringatímabils sem hafið er á Reykjanesskaga og varað getur í langan tíma, bendir byggðarráð Skagafjarðar…
Rektor Háskólans á Hólum hefur kynnt áform háskólans um að byggja húsnæði undir kennslu- og rannsóknaraðstöðu skólans á Sauðárkróki, sem jafnframt myndi hýsa nýsköpunarklasa. Sveitarfélagið Skagafjörður vinnur að því að…
Bólusetningar fyrir 12 ára og eldri fara fram á Heilsugæslustöð HSN á Sauðárkróki (gengið inn um aðalinngang). Öllum 16 ára og eldri býðst örvunarskammtur þegar að lágmarki 4-5 mánuðir eru liðnir frá…
Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Tindastóls hefur gengið frá þriggja ára samningi við Þórólf Sveinsson sem yfirþjálfara yngri flokka knattspyrnudeildar Tindastóls. Þórólfur eða Tóti eins og hann er kallaður er með…
Nýnemadagar verða haldnir í Bóknámshúsi Fjöbrautarskólans Norðurlandi vestra fimmtudaginn 19. ágúst og föstudaginn 20. ágúst. Nemendur á dreifnámsstöðvum mæta í dreifnámsstofur á Hólmavík, Hvammstanga og Blöndudósi. Þessir dagar eru ætlaðir…
Skagfirðingum og gestum gefst nú tækifæri til þess að tengjast internetinu án endurgjalds á völdum almenningsstöðum innan sveitarfélagsins Skagafjarðar. Þessir staðir eru: Sundlaugin í Varmahlíð Glaumbær Íþróttahúsið á Sauðárkróki Sundlaugin…
Söngkeppni Nemendafélags Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra var haldin á sal skólans á Sauðárkróki föstudaginn 5. febrúar 2021. Keppendur voru alls 12 og fluttu 10 lög. Keppninni var streymt beint yfir netið.…
Slökkviliðið í Skagafirði var boðað út rétt fyrir kl. 23.00 í gærkvöldi vegna elds í Steinullarverksmiðjunni á Sauðárkróki. Um var að ræða eld í útblástursröri, sem liggur frá verksmiðjunni. Eldurinn…
Samkvæmt 5. grein reglugerðar 958/2020 er skólastarf heimilt í öllum byggingum framhaldsskóla að því tilskildu að nemendur og starfsfólk geti haft minnst 1metra fjarlægð sín á milli og hámarksfjöldi nemenda…
Auglýst er eftir tilboðum í skólaakstur fyrir grunnskólann Árskóla og leikskólann Ársali á Sauðárkróki skólaárið 2020-2021. Tilboðum skal skila í Ráðhús fyrir kl. 12 mánudaginn 12. október 2020. Sjá nánari…
Vegna vinnu í aðveitustöð í Varmahlíð verða rafmagnstruflanir og rafmagnsleysi í Skagafirði aðfararnótt föstudagsins 19. júní. Rafmagnslaust verður í sveitum frá miðnætti til kl. 04:00 um nóttina. Rafmagnstruflanir verða í Fljótum,…
Skipan í kjördeildir í Sveitarfélaginu Skagafirði við forsetakosningar sem fram fara laugardaginn 27. júní n.k. er sem hér segir: Kjördeild í Félagsheimilinu Skagaseli, þar kjósa íbúar fyrrum Skefilstaðahrepps – kjörfundur…
Um helgina fagna sjómenn og aðrir landsmenn sjómannadeginum með hefðbundnum hætti. Hátíðahöld verða á Sauðárkróki á laugardeginum og á Hofsósi á sunnudeginum. Laugardagurinn 1. júní hefst með skemmtisiglingu með Drangey…
Í kvöld, miðvikudagskvöldið 14. nóvember verður lesið úr nýjum bókum á bókasafninu á Sauðárkróki og hefst samkoman kl. 20:00. Rithöfundarnir: Arnar Már Arngrímsson, Davíð Logi Sigurðsson, Sigríður Hagalín Björnsdóttir og…
Nokkrar gamlar myndir frá Siglinganámskeiði á Sauðárkróki.
Innritun í fjarnám FNV er frá 25. nóvember 2014 til 4. janúar 2015. Upplýsingar um námsframboð og námsgjöld eru á heimasíðu skólans undir umsóknir fyrir fjarnema. Allt fjarnám er án…
Ljótu hálfvitarnir ljúka starfsárinu með tónleikum í Miðgarði í Skagafirði föstudaginn 19. september næstkomandi. Fyrir vikið stefnir hljómsveitin á að hækka í botn og skrúfa vel frá öllum fíflalátakrönum. Staðarvalið…
Kristín Sigurrós Einarsdóttir og Sigrún Fossberg bjóða uppá göngu með leiðsögn um Sauðárkrók. Farið er frá kirkjunni alla daga kl. 20:30 og tekur gangan um einn og hálfan tíma. Verð…
Tindastóll tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Fyrirtækjabikars karla í körfuknattleik. Tindastóll hafnaði í efsta sæti C-riðils þrátt fyrir tap gegn Stjörnunni 98-86 í Garðabæ en Stjörnumenn uðru í…
Þrjú íbúðarhús við Kambastíg á Sauðárkróki voru rýmd síðdegis í dag, sunnudaginn 18. nóvember, eftir að snjóflóð féll fyrir ofan þau og spýja féll að efsta húsinu. Mikil snjóhengja er…
Króksamótið, minniboltamót Tindastóls, verður haldið laugardaginn 3. nóvember. Um dagsmót er að ræða þar sem áherslan er lögð á skemmtun og fjör, en lítil sem engin á úrslit leikja. Þetta…
Leikarar í kvikmyndum þurfa oft að leggja mikið á sig fyrir listina. Þannig fóru hross í samnefndri bíómynd í sjósund á Sauðárkróki. Tökur á kvikmyndinni Hrossi hafa staðið yfir undanfarnar…
Sveitarfélagið Skagafjörður stendur fyrir íbúafundi í Safnahúsinu á Sauðárkróki mánudaginn 10. september kl. 20:00. Á fundinum mun Haraldur Líndal fara yfir rekstrarúttekt sem hann vann fyrir sveitarfélagið. Fleiri íbúafundir verða…
Körfuboltabúðir Tindastóls 2012 hófust í gær og verða fram á sunnudag. Þar munu þjálfarar yngri flokkanna vinna með hópana sína og hefja undirbúning fyrir keppnistímabilið. Rúmlega 90 krakkar eru skráðir…
Leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki óskar eftir að ráða matráð til starfa. Ráðið er í stöðuna frá 17. september n.k. til 12. júlí 2013. Um er að ræða 87,5% starf. Laun…
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra var settur í vikunni og busar vígðir inn. Myndband frá Feykir.is/youtube.com
Atlas göngugreining verður með göngugreiningar í íþróttahúsinu Sauðárkróki föstudaginn 21.september. Tímapantanir í síma 55 77 100.
Þristurinn fór fram á Sauðárkróksvelli síðastliðinn miðvikudag. Þar kepptu UMSS, USVH og USAH sín á milli. Góðar aðstæður voru á Sauðárkrók til frjálsíþróttaiðkunnar þó að sólin hafi ekki látið sjá…
Evrópumeistararnir í hópfimleikum munu enn og aftur sýna og kenna fimleika á ferð sinni um landið í sumar. Hópurinn heimsækir Sauðárkrók nú í næstu viku. Hópurinn verður með sýningu í…