Sveitarfélagið Húnaþing vestra fyrsti viðskiptavinur Rafræns geðheilsuátaks Mental
Sveitarfélagið Húnaþing vestra hefur tekið það mikilvæga skref að vera fyrsti vinnustaðurinn á Íslandi til að taka í notkun Rafrænt geðheilsuátak Mental. Hugrekki og þor sveitarstjórans, Unnar Valborgar, og annarra…