Tilkynning frá Skagafjarðarveitum – Viðskiptavinir spari heita vatnið
Í þeim kulda og snjóleysi sem nú ríkir er notkun heita vatnsins í hámarki í Skagafirði. Skagafjarðarveitur beina þeim tilmælum til viðskiptavina sinna að spara heita vatnið eftir bestu getu,…