Veðurfræðingur vill hefja sólskinsmælingar í Skagafirði
Magnús Jónsson veðurfræðingur vill kanna möguleika á að hefja sólskinsmælingar í Skagafirði. Magnús er að leita eftir styrkjum vegna kaupa og uppsetningu viðeigandi tækja hjá aðilum í Skagafirði þar með…
Litlir fjármunir veittir til viðhalds á Alexandersflugvelli við Sauðárkrók
Byggðarráð Skagafjarðar segir að svo litlir fjármunir séu veittir til viðhalds á Alexandersflugvelli við Sauðárkrók að það sé til skammar. Flugvöllurinn gegnir mikilvægu hlutverki fyrir sjúkraflutninga í landshlutanum og nauðsynlegt…
Háskólaráðuneytið veitir 150 m.kr. til húsnæðis fyrir Háskólann á Hólum
Háskólinn á Hólum er nú í viðræðum við Háskóla Íslands um aukið samstarf og mögulega sameiningu, en viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð í ágúst sl. Í viðræðunum er sérstaklega litið til þess…
27 nemendur í Ferðamáladeild Háskólans á Hólum
Í Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hefur árum saman verið kennd viðburðastjórnun og hafa vinsældir námsins aukist ár frá ári. Í haust hófu 27 nemendur námið í skólanum. Meðal þess sem…
Skagafjörður auglýsir eftir aðila til að reka sundlaugina á Sólgörðum
Skagafjörður auglýsir eftir aðila til að reka sundlaugina á Sólgörðum í Fljótum frá 1. janúar 2024 til 31. desember 2026. Rekstraraðili skal skv. nánara samkomulagi annast alla umsjón og ábyrgð…
Umsjónarmaður með Málmey á Skagafirði
Skagafjörður auglýsir eftir umsjónarmanni með Málmey á Skagafirði. Málmey er stærsta eyjan á Skagafirði, um 160 ha að stærð. Hún er fremur láglend en hækkar til norðurs. Sunnanvert er eyjan…
Dansmaraþon í Árskóla á Sauðárkróki í sólarhring
Dansmaraþon 10. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki hófst kl. 10:00 í morgun og stendur yfir til kl. 10:00 á morgun, fimmtudaginn 12. október. Dansmaraþonið er ein helsta fjáröflun 10. bekkjar þar…
Þingsályktunartillaga um Tröllaskagagöng
Byggðarráð Skagafjarðar fagnar framkominni þingsályktunartillögu um að innviðaráðherra verði falið að hefja vinnu við rannsóknir, frumhönnun og mat á hagkvæmni á gerð jarðganga á Tröllaskaga. Sveitarfélagið Skagafjörður og Akureyrarbær hafa…
Byggarráð Skagafjarðar hafnar styrkbeiðni frá MN vegna Flugklasans Air66N
Markaðsstofa Norðurlands hefur óskað eftir aðkomu sveitarfélagsins Skagafjarðar varðandi verkefnið Flugklasinn Air66N. Óskað var eftir framlagi sem nemur 300 kr. á hvern íbúa Skagfjarðar á ári í þrjú ár (2024-2026).…
Höfnuðu ósk um framlengingu á samningi um rekstur sundlaugarinnar að Sólgörðum
Rekstraraðilar að Barðslaugar að Sólgörðum í Fljótum hefur verið hafnað um viðræður um framlengingu á núverandi rekstrarsamningi sundlaugarinnar sem rennur út þann 31. desember 2023. Byggðarráð Skagafjarðar hefur þakkað fyrir…
Auglýst eftir þátttakendum í reynsluverkefni í matarþjónustu í Skagafirði
Félagsmála- og tómstundanefnd Skagafjarðar leitar eftir áhugasömum þátttakendum eldra fólks utan Sauðárkróks til að taka þátt í reynsluverkefninu „Matarþjónusta í dreifbýli“. Markmiðið með verkefninu er að finna hentuga og góða…
Björgunarsveitin taldi sorptunnur á Sauðárkróki fyrir sveitarfélagið
Í vikunni fór fram talning á sorptunnum í þéttbýli Skagafjarðar. Sveitarfélagið Skagafjörður fékk Björgunarsveitina Skagfirðingasveit til liðs við sig við að telja tunnur á Sauðárkróki og starfsmenn á vegum sveitarfélagsins…
Kosning um nafn á götum í frístundabyggð við Varmahlíð
Samhliða auglýsingu á tillögu að deiliskipulagi frístundabyggðar við Varmahlíð óskaði Skagafjörður eftir tillögum frá íbúum um heiti á nýjum götum A og B sem skilgreindar eru í skipulaginu. Fjölmargar tillögur…
Dómsmálaráðherra heimsækir stofnanir á Norðurlandi vestra
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra heimsótti nýverið sýslumann, lögreglu og héraðsdóm á Norðurlandi vestra. Á Blönduósi tók sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra, Birna Ágústsdóttir, á móti ráðherra og kynnti starfsemi sýslumannsembættisins. Auk…
Styrkfjárhæðir vegna almennra tannréttinga nær þrefaldast
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur, með breytingu á reglugerð um þátttöku Sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar, nær þrefaldað styrki til almennra tannréttinga. Hækkunin tekur gildi 1. september næstkomandi. Styrkir til…
Rótarý á Íslandi styrkir Vinaliðaverkefni grunnskóla Skagafjarðar um 600.000 krónur
Á umdæmisþingi Rótarý á Íslandi sem haldið var á Sauðárkróki 18.-20. ágúst sl. afhenti Rótarýhreyfingin Vinaliðaverkefni grunnskóla Skagafjarðar 600.000 króna styrk. Það var Selma Barðdal Reynisdóttir, fræðslustjóri Skagafjarðar, sem tók…
Fjölbreytt framboð á flugi frá Akureyri
Í haust og vetur verður hægt að ferðast með flugi frá Akureyri um allan heim. Breska flugfélagið easyJet hefur flug til Akureyrar í lok október og Icelandair býður upp á…
Norðanáttin blæs sem aldrei fyrr – Startup Stormur hefst í haust
Það er sjaldan logn hjá teyminu í Norðanátt, en í haust hefst hraðallinn Startup Stormur, sem ætlaður er fyrir einstaklinga og fyrirtæki á Norðurlandi sem eru að vinna að grænum…
Styrkjum úthlutað úr Hvata í fyrsta skipti
Styrkjum hefur verið úthlutað úr Hvata, styrktarsjóði til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Alls hlutu 19 verkefni styrk að þessu sinni, alls að upphæð 19.880.000 kr. Hæstu styrkina hlutu…
Viljayfirlýsing um aukið samstarf eða mögulega sameiningu Háskólans á Hólum og HÍ
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað viljayfirlýsingu ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands, og Hólmfríði Sveinsdóttur, rektor Háskólans á Hólum um aukið samstarf milli skólanna eða…
Upphaf haustannar hjá Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra
Nú styttist í upphafsdaga haustannar hjá Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Heimvistin opnar fyrir nýnema mánudaginn 21. ágúst næstkomandi og í framhaldinu verða nýnemadagar. Skólasetning verður miðvikudaginn 23. ágúst og…
Hólahátíð haldin12.-13. ágúst
Hólahátíð verður haldin helgina 12.-13. ágúst með fjölbreyttri dagskrá. Pílagrímaferðir verða á laugardeginum. Farið verður frá Atlastöðum í Svarfaðardal yfir Heljardalsheiði til Hóla og mun sr. Þorgrímur Daníelsson leiða þá…
Styttingar á þjóðvegi eitt Akureyri – Reykjavík – Aðsend grein frá alþingismanni
,,Vinkilkrókur“ við Blönduós – stytting hringvegar. Það vekur athygli mína að í nýrri samgönguáætlun sem nú liggur fyrir í samráðsgátt og allir hafa kost á að koma fram með umsagnir,…
Ráðherra á Vesturfarasetrinu á Hofsósi
Áslaug Arna heimsótti jafnframt Vesturfarasetrinu á Hofsósi. Heimsóknin er liður í undirbúningi ráðherra fyrir heimsókn til Vesturheims á næstu dögum þar sem ráðherra mun m.a. taka þátt í Íslendingadeginum í…
Áslaug Arna heimsótti Háskólann á Hólum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, heimsótti Háskólann á Hólum í vikunni ásamt ráðuneytisstjóra og kynnti sér starfsemina. Mikil og ánægjuleg aukning á fjölda nemenda hefur orðið við háskólann,…
Vilja auka skrifstofurými á Sauðárkróki
Einn liðurinn í að fjölga opinberum störfum í Skagafirði er að í boði sé nægt skrifstofurými til að taka við auknum verkefnum sem krefjast slíkrar aðstöðu, en fyrir liggur að…
Eldur kom upp í fjölbýlishúsi á Sauðárkróki í vikunni
Eldur kom upp í fjölbýlishúsi á Sauðárkróki í vikunni. Upptökin má rekja til þurrkara á baðherbergi í íbúð hússins. Íbúi reyndi að slökkva eldinn með handslökkvitæki án árangurs áður en…
Útboð í skólaakstur í Skagafirði
Skagafjörður óskar eftir tilboðum í skólaakstur í Skagafirði. Um er að ræða skólaakstur milli heimilis og grunnskóla samkvæmt akstursáætlun sem samanstendur af 17 akstursleiðum sem skipt er upp í 17…
Kvenréttindadagurinn 19. júní
Kvenréttindadagurinn er haldinn hátíðlegur 19. júní ár hvert. Þá er því meðal annars fagnað, að þennan dag árið 1915 fengu konur 40 ára og eldri kosningarétt og kjörgengi til Alþingis.…
Erlendir nemendur efla háskólastig á Íslandi
Nýlega efndi háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, til vinnustofu um erlenda nemendur ásamt fulltrúum háskólanna, fyrirtækja sem að miklu leyti byggja á erlendri sérfræðiþekkingu og Íslandsstofu. Þetta er…