Erlendir nemendur efla háskólastig á Íslandi
Nýlega efndi háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, til vinnustofu um erlenda nemendur ásamt fulltrúum háskólanna, fyrirtækja sem að miklu leyti byggja á erlendri sérfræðiþekkingu og Íslandsstofu. Þetta er…
Verðandi foreldrar velja stafræna umsókn
Hátt í 90% verðandi foreldra sækja nú um fæðingarorlof með stafrænum hætti, en stafræn umsókn um fæðingarorlof hefur undanfarin ár verið í stöðugri þróun hjá Stafrænu Íslandi og Vinnumálastofnun. Síðan…
Rannsókn lögreglu lokið á skotárás á Blönduósi
Rannsókn Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra á skotárás á Blönduósi þann 21.08.2022 er lokið. Rannsóknin hefur leitt í ljós að árásarmaðurinn fór inn um ólæstar dyr á heimili árásarþola á Blönduósi…
Umferðarslys á Hólavegi í Hjaltadal þegar tvær bifreiðar skullu saman
Umferðarslys varð upp úr kl.16.00 í dag á Hólavegi í Hjaltadal í Skagafirði. Þar skullu saman tvær bifreiðar sem að komu úr gagnstæðum áttum. Aðstæður á vettvangi voru ekki góðar,…
Edelweiss flýgur til Akureyrar frá Sviss
Eitt fremsta flugfélag Sviss, Edelweiss Air, mun hefja áætlunarflug til Akureyrar frá Zurich næsta sumar. Flogið verður á föstudagskvöldum til Akureyrar og svo strax til baka til Zurich í næturflugi.…
Tilkynning frá Skagafjarðarveitum – Viðskiptavinir spari heita vatnið
Í þeim kulda og snjóleysi sem nú ríkir er notkun heita vatnsins í hámarki í Skagafirði. Skagafjarðarveitur beina þeim tilmælum til viðskiptavina sinna að spara heita vatnið eftir bestu getu,…
Greinargerð um ættleiðingar frá Sri Lanka til Íslands árin 1984-1986
Upplýsingar um forsögu og ferlið við ættleiðingar. Eftirfarandi greinargerð byggir á þeim gögnum sem hafa komið fram hjá ráðuneytinu fyrir 8. desember 2022. Athugun ráðuneytisins á gögnum frá árum bendir…
Hrund nýr forstöðumaður hjá Byggðastofnun
Hrund Pétursdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns fyrirtækjasviðs Byggðastofnunar. Hún var valin úr hópi margra hæfra umsækjanda, en alls sóttu 18 aðilar um stöðuna. Hrund lauk B.Sc. prófi í…
Nýr þjónustuaðili um þvottahúsþjónustu HSN á Sauðárkróki
Heilbrigðisstofnun Norðurlands hefur gengið til samninga við Grand þvott ehf um þvottahúsþjónustu á starfsstöð stofnunarinnar á Sauðárkróki. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2023 til 31. ágúst 2024. Samningurinn tekur til…
Viðurkenningar veittar á Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin í Þingeyjarsveit og á Húsavík í gær. Farið var í heimsóknir til fyrirtækja á svæðinu, í göngutúr við Goðafoss og boðið var upp á…
Öxnadalsheiði lokuð
Búið er að loka Öxnadalsheiði fyrir umferð vegna veðurs. Einnig hefur verið lokað Ljósavatnsskarði milli Akureyrar og Húsavík. Ófært er í kringum Mývatn og einnig er Hólasandur lokaður. Þverárfjall hefur…
Rafmagnsbilun var í Lýtingsstaðahverfi í Varmahlíð og Ljósavatnsskarði
Rafmagnsbilun var í gangi frá Varmahlíð inn í Lýtingsstaðahverfið milli kl. 11:30-14:25. Bilanaleit stóð yfir í töluverðan tíma þar til gera tókst við bilun. Rafmagnsbilun er í gangi í Ljósavatnsskarði…
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Norðurland vestra í dag, sunnudaginn 9. október og varðar hún bæði ofankomu og vind. Ljóst er að ekkert ferðaveður verður á Norðurlandi vestra…
Tilkynning frá Skagafjarðarhöfnum
Í dag, sunnudaginn 9. oktober er spáð N-NV 20-25m/sek, mikilli úrkomu og ísingarhættu á Norðvesturlandi. Eigendur báta og aðrir sem starfa á hafnarsvæðinu í Skagafirði eru beðnir að huga að…
Messu og sunnudagaskóla frestað í Sauðárkrókskirkju
Vegna óhagstæðarar veðurspár verður öllu helgihaldi í Sauðárkrókskirkju frestað í dag, sunnudaginn 9. október. Sunnudagaskóla dagsins er frestað til næsta miðvikudags kl.17. Messunni sem átti að vera kl. 14 í…
Brautskráning frá Hólum
Á föstudaginn var brautskráningarathöfn Háskólans á Hólum haldin í Sögusetri íslenska hestsins. Ellefu nemendur brautskráðust að þessu sinni. Frá Ferðamáladeild brautskráðust fimm einstaklingar, frá Fiskeldis- og fiskalíffræðideild brautskráðust fimm einstaklingar…
Arnar Már Elíasson skipaður forstjóri Byggðastofnunar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Arnar Má Elíasson forstjóra Byggðastofnunar til næstu fimm ára. Arnar Már var valinn úr hópi margra hæfra umsækjenda að fengnum tillögum frá ráðgefandi hæfnisnefnd…
Matsferill kemur í stað samræmdra könnunarprófa
Samræmd könnunarpróf verða ekki lögð fyrir á þessu skólaári og fram til 2024. Með lagabreytingu í sumar hefur skyldu um lagningu prófanna verið frestað á meðan unnið er áfram að þróun nýs…
Útboð Rarik og Orkusölunnar í Fljótum
RARIK og Orkusalan óska eftir tilboðum í niðurrif íbúðarhúsa Reykjarhóls í Fljótum og Skeiðsfossvirkjunar nr. 3 í Fljótum og jöfnun lands eftir niðurrif. Helstu magntölur eru: Rif á þakvirki 272 m²,…
Aðsend grein – Fækkun sýslumanna – stöldrum við
Aðsend grein frá Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur. Fækkun sýslumanna – stöldrum við Ég hafði efasemdir um aðskilnað lögreglu og sýslumanna á sínum tíma og greiddi þeim ekki atkvæði þegar ég sat…
Ráðin í nýja stöðu aðstoðarleikskólastjóra leikskólans Ársala
Steinunn Þórisdóttir hefur verið ráðin í nýja stöðu aðstoðarleikskólastjóra leikskólans Ársala í Skagafirði, en vegna stækkunar leikskólans og fjölgunar barna var ákveðið að auglýsa eftir öðrum aðstoðarleikskólastjóra. Bætist Steinunn því…
Skólasund hefst í sundlaug Sauðárkróks
Skólasund nemenda Árskóla á Sauðárkróki hefst miðvikudaginn 24. ágúst í sundlauginni á Sauðárkróki og eru aðrir sundgestir beðnir um að taka tillit til þess. Nánari upplýsingar um sundkennsluna má nálgast…
Rannsókn lögreglunnar á skotárás á Blönduósi miðar vel
Rannsókn lögreglunnar á skotárás á Blönduósi miðar vel. Til rannsóknar er meðal annars hvernig andlát skotmannsins bar að en talið er að réttarkrufning muni leiða dánarorsök í ljós. Líðan þess…
Sakborningi sleppt að loknum skýrslutökum
Embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra rannsakar skotárás sem varð á Blönduósi síðastliðna nótt. Sakborningi málsins hefur verið sleppt úr haldi að loknum skýrslutökum, vettvangsrannsókn og öðrum rannsóknaraðgerðum. Í samræmi við…
Upplýsingafundur lögreglu og annarra viðbragðsaðila í Félagsheimilinu á Blönduósi
Kæru íbúar Húnabyggðar Vegna þeirra hræðilegu atburða sem gerðust í okkar góða samfélagi snemma í morgun köllum við hér með á lokaðan íbúafund í Félagsheimilinu klukkan 20:00 í kvöld. Séra…
Tilkynning frá sveitarstjórn Húnabyggðar
Tilkynning Húnabyggðar Við í sveitarstjórninni viljum gefa út opinbera tilkynningu vegna þess voflega atburðar sem gerðist á Blönduósi að morgni sunnudags 21. ágúst. Við munum að svo stöddu ekki gefa…
Fréttatilkynning frá lögreglustjóranum á Norðurlandi vestra vegna skotárásar
Fréttatilkynning frá lögreglustjóranum á Norðurlandi vestra vegna skotárásar á Blönduósi hinn 21. ágúst 2022. Um kl. 5:30 í morgun, sunnudag, barst lögreglunni á Norðurlandi vestra tilkynning um að skotvopni hefði…
5G komið á Sauðárkrók
Nú hefur Skagafjörður bæst í hóp þeirra bæjarfélaga sem hafa aðgang að 5G neti og mörgum bæjarbúum stendur því til boða áður óþekktur nethraði. Nova hefur frá upphafi verið í farabroddi í…
FISK Seafood afhendir Háskólanum á Hólum húsnæði sitt í Hjaltadal
Gengið hefur verið frá samkomulagi á milli Háskólans á Hólum og FISK Seafood á Sauðárkróki um nýtt húsnæði fyrir fiskeldis- og fiskalíffræðideild skólans. Starfsemin hefur um langt árabil verið rekin…
Alexandersflugvöllur augljós kostur sem varaflugvöllur
Vegna umræðu undanfarinna daga um þörf fyrir nýjan varaflugvöll, sem sprottið hefur upp vegna mögulegs jarðhræringatímabils sem hafið er á Reykjanesskaga og varað getur í langan tíma, bendir byggðarráð Skagafjarðar…