Króksmót og tívolí á Sauðárkróki um helgina
Það verður nóg um að vera á Sauðárkróki um helgina en þá fer fram hið árlega Króksmót í knattspyrnu yngri flokka ásamt því að tívolí er mætt í heimsókn. Króksmótið…
Fyrsta skemmtiferðarskipið í Skagafirði í 40 ár
Fyrsta skemmtiferðaskipið í hátt í 40 ár lagðist að bryggju á Sauðárkróki 14. júlí síðastliðinn. Skipið sem kom til hafnar heitir Hanseatic Nature og voru um 180 ferðamenn um borð…
Háskólinn á Hólum hyggst byggja skólahúsnæði á Sauðárkróki
Rektor Háskólans á Hólum hefur kynnt áform háskólans um að byggja húsnæði undir kennslu- og rannsóknaraðstöðu skólans á Sauðárkróki, sem jafnframt myndi hýsa nýsköpunarklasa. Sveitarfélagið Skagafjörður vinnur að því að…
Mikil aukning flugfarþega á flugvöllum á Norðurlandi í ár
Mikil aukning hefur verið flugfarþegum á flugvöllunum á Norðurlandi það sem af er ári. Í júní var aukningin 44% á Akureyrarflugvelli, 48% á Húsavíkurflugvelli, 39% á Þórshafnarflugvelli og 43% á…
Sigríður Ingvarsdóttir ráðin bæjarstjóri Fjallabyggðar til 2026
Sigríður Ingvarsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri Fjallabyggðar fyrir kjörtímabilið 2022 til 2026. Alls sóttu 22 einstaklingar um starfið, 8 umsækjendur drógu umsóknir sínar taka baka. Sigríður er fyrrverandi forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar…
Minningarskjöldur um Erling Pálsson
Afkomendur Erlings Pálssonar sundkappa og yfirlögregluþjóns, sem fyrstur synti Grettissund á eftir Gretti Ásmundundarsyni, hafa óskað eftir heimild til að koma fyrir minningarskildi um Erling og afrek hans á steini…
10 félög og 86 lið skráð á Strandarmótið á Dalvík
Alls hafa 10 knattspyrnufélög skráð sig á Strandarmótið í ár sem haldið verður á Dalvíkurvelli í Dalvíkurbyggð, laugardaginn 16. júlí. Mótið er dagsmót og er fyrir 7.-8. flokk drengja og…
35 þúsund nýjar íbúðir á næstu 10 árum um allt land
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, kynnti í vikunni markmið um aukið framboð af húsnæði á næstu árum. Í máli hans kom fram að byggja þarf um 35 þúsund íbúðir um land…
3 af 21 nýsköpunarstyrkjum fóru til verkefna á Norðurlandi
Úthlutanir úr Lóu – nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina hafa nú verið tilkynntar og hljóta 21 verkefni styrk í ár. Verkefnin eru fjölbreytt og eru m.a. á sviði nýsköpunar í matvælavinnslu, uppbyggingu…
Mánaðartekjur einstaklinga 640 þúsund krónur að meðaltali árið 2021
Heildartekjur einstaklinga á Íslandi voru um 7,7 milljónir króna að meðaltali árið 2021 eða um 640 þúsund krónur á mánuði. Það er rúm 8% hækkun frá fyrra ári en ef…
Þýska flugfélagið Condor hefur áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða frá maí 2023
Þýska flugfélagið Condor hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða sumarið 2023. Flogið verður frá maí og til loka október í hverri viku bæði milli Frankfurt og Akureyrarflugvallar…
Tindastóll vill stækka íþróttahúsið
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Tindastóls fór fram 20. júní síðastliðinn en þar var samþykkt ályktun þar sem skorað er á Skagafjörð sveitarfélag að hefjast þegar handa við stækkun á íþróttahúsinu á Sauðárkróki. …
Skemmtiferðaskipakomur á Sauðárkrók hefjast í næstu viku
Von er á fyrsta skemmtiferðaskipinu í Sauðárkrókshöfn,fimmtudaginn 14. júlí. Alls eru fjórar skipakomur bókaðar í sumar, tvær í júlí og tvær í ágúst. Nú þegar er búið að bóka fimm…
Ulf Örth nýr aðstoðarþjálfari meistaraflokka Tindastóls
Ulf Örth hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokka karla og kvenna út þetta tímabil hjá Knattspyrnudeild Tindastóls. Frá þessu var fyrst greint á vef Tindastóls. Ulf er 64 ára Svíi og…
Ráðinn skólastjóri Varmahlíðarskóla
Trostan Agnarsson hefur verið ráðinn skólastjóri við Varmahlíðarskóla og mun hefja störf við upphaf næsta skólaárs þann 1. ágúst næstkomandi. Alls bárust tvær umsóknir um starfið. Trostan lauk námi til…
Ferðamenn fá sjálfvirk skilaboð um hvert skuli leita þarfnist þeir heilbrigðisþjónustu
Frá og með deginum í dag fá allir komufarþegar á Keflavíkurflugvelli sjálfvirk SMS skilaboð á ensku með upplýsingum um hvert þeir skuli leita þurfi þeir á heilbrigðisþjónustu að halda. Markmiðið…
Bjargey – nýtt meðferðarheimili í Eyjafirði
Meðferðarheimilið Bjargey var formlega opnað af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, á mánudag. Opnunin er liður í að fjölga úrræðum fyrir börn með fjölþættan vanda. Meðferðarheimilið er ríkisrekið langtímameðferðarheimili…
Bóluefni gegn apabólu væntanlegt í lok júlí
Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa með þátttöku í Evrópusamstarfinu HERA tryggt sér birgðir af bóluefninu Jynneos gegn apabólu. Ísland fær samtals 1.400 skammta og er efnið væntanlegt til landsins í lok júlí. Samningur um…
Nýtt listaverk á Kirkjutorgi á Sauðárkróki
Nýtt listaverk hefur litið dagsins ljós á suðurgafli Miklagarðs á Kirkjutorgi. Það er hópur áhugamanna undir heitinu Skemmtilegri Skagafjörður sem stendur að baki verkinu og fengu þau listamanninn Juan Picture…
Aðgerðir í leikskólamálum í Skagafirði
Það hefur varla farið fram hjá neinum að vöntun er á starfsfólki víða í atvinnulífinu. Skagafjörður er engin undantekning hvað það varðar. Erfiðleikar við að manna vinnustaði eins og leikskóla…
Rúmlega 400 covid smit á dag síðustu daga
Rúmlega 400 covid smit hafa greinst síðustu daga og liggja nú 44 á sjúkrahúsi og 3 á gjörgæslu með covid. Þann 27. júní greindust 421 með covid, 439 greindust 28.…
Stafræn umsókn um ökunám
Stafræna umsókn um bráðabirgðaskírteini er nú að finna á Ísland.is en slík umsókn er fyrsta skrefið að því að hefja ökunám. Einstaklingar geta sótt um frá 16 ára aldri en…
Sumardvalir barna og ungmenna með ADHD, einhverfu og aðrar skyldar raskanir
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra um sumardvöl barna og ungmenna með ADHD, einhverfu og aðrar skyldar raskanir í Háholti í Skagafirði…
17. júní viðburðir færðir í íþróttahúsið á Sauðárkróki
Þjóðhátíðardagur Íslendinga er haldinn hátíðlegur um allt land í dag og er Skagafjörður engin undantekning. Veðurspáin er heldur vætusöm og hefur því verið ákveðið að hátíðardagskráin fari fram í íþróttahúsinu…
Uppbygging fjölskyldugarðs á Sauðárkróki
Í síðustu viku var skrifað undir viljayfirlýsingu við Kiwanisklúbbinn Freyju um uppbyggingu fjölskyldugarðs á Sauðárkróki. Markmið fjölskyldugarðsins er að stuðla að ánægjulegum samverustundum barna og foreldra og um leið að…
Fjögur framboð í Skagafirði
Fjögur gild framboð verða í Sveitarfélaginu Skagafirði við sveitarstjórnarkosningar sem fram munu fara 14. maí 2022. Í framboði þann 14. maí næstkomandi verða því eftirtaldir listar: B-listi Framsóknarflokks Einar…
Frestur til að skila framboðslistum rennur út föstudaginn 8. apríl
Í sameinuðu sveitarfélagi Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður tekið á móti framboðslistum til sveitarstjórnarkosninga 2022 í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, fram til kl. 12:00 föstudaginn 8. apríl 2022. Kristín Jónsdóttir skjalastjóri…
Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2022
Óskað er eftir tilnefningum fyrir Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2022. Samfélagsverðlaun Skagafjarðar eru veitt árlega þeim einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum í Sveitarfélaginu Skagafirði sem þykja standa sig afburða vel í að efla…
Skipun rektors við Háskólann á Hólum
Ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar hefur skipað dr. Hólmfríði Sveinsdóttur rektor Háskólans á Hólum til fimm ára frá og með 1. júní 2022. Skipan Hólmfríðar er sakvæmt einróma ákvörðun háskólaráðs…
Verzlun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki lokar
Verzlun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki, sem nú hefur starfað í rúma öld, lýkur nú brátt göngu sinni. Verzluninni verður lokað frá og með 31. mars næstkomandi. Fram að þeim tíma…