Fyrsta skemmtiferðarskipið í Skagafirði í 40 ár
Fyrsta skemmtiferðaskipið í hátt í 40 ár lagðist að bryggju á Sauðárkróki 14. júlí síðastliðinn. Skipið sem kom til hafnar heitir Hanseatic Nature og voru um 180 ferðamenn um borð…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Fyrsta skemmtiferðaskipið í hátt í 40 ár lagðist að bryggju á Sauðárkróki 14. júlí síðastliðinn. Skipið sem kom til hafnar heitir Hanseatic Nature og voru um 180 ferðamenn um borð…
Rektor Háskólans á Hólum hefur kynnt áform háskólans um að byggja húsnæði undir kennslu- og rannsóknaraðstöðu skólans á Sauðárkróki, sem jafnframt myndi hýsa nýsköpunarklasa. Sveitarfélagið Skagafjörður vinnur að því að…
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Tindastóls fór fram 20. júní síðastliðinn en þar var samþykkt ályktun þar sem skorað er á Skagafjörð sveitarfélag að hefjast þegar handa við stækkun á íþróttahúsinu á Sauðárkróki. …
Von er á fyrsta skemmtiferðaskipinu í Sauðárkrókshöfn,fimmtudaginn 14. júlí. Alls eru fjórar skipakomur bókaðar í sumar, tvær í júlí og tvær í ágúst. Nú þegar er búið að bóka fimm…
Trostan Agnarsson hefur verið ráðinn skólastjóri við Varmahlíðarskóla og mun hefja störf við upphaf næsta skólaárs þann 1. ágúst næstkomandi. Alls bárust tvær umsóknir um starfið. Trostan lauk námi til…
Nýtt listaverk hefur litið dagsins ljós á suðurgafli Miklagarðs á Kirkjutorgi. Það er hópur áhugamanna undir heitinu Skemmtilegri Skagafjörður sem stendur að baki verkinu og fengu þau listamanninn Juan Picture…
Það hefur varla farið fram hjá neinum að vöntun er á starfsfólki víða í atvinnulífinu. Skagafjörður er engin undantekning hvað það varðar. Erfiðleikar við að manna vinnustaði eins og leikskóla…
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra um sumardvöl barna og ungmenna með ADHD, einhverfu og aðrar skyldar raskanir í Háholti í Skagafirði…
Þjóðhátíðardagur Íslendinga er haldinn hátíðlegur um allt land í dag og er Skagafjörður engin undantekning. Veðurspáin er heldur vætusöm og hefur því verið ákveðið að hátíðardagskráin fari fram í íþróttahúsinu…
Í síðustu viku var skrifað undir viljayfirlýsingu við Kiwanisklúbbinn Freyju um uppbyggingu fjölskyldugarðs á Sauðárkróki. Markmið fjölskyldugarðsins er að stuðla að ánægjulegum samverustundum barna og foreldra og um leið að…
Fjögur gild framboð verða í Sveitarfélaginu Skagafirði við sveitarstjórnarkosningar sem fram munu fara 14. maí 2022. Í framboði þann 14. maí næstkomandi verða því eftirtaldir listar: B-listi Framsóknarflokks Einar…
Í sameinuðu sveitarfélagi Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður tekið á móti framboðslistum til sveitarstjórnarkosninga 2022 í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, fram til kl. 12:00 föstudaginn 8. apríl 2022. Kristín Jónsdóttir skjalastjóri…
Óskað er eftir tilnefningum fyrir Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2022. Samfélagsverðlaun Skagafjarðar eru veitt árlega þeim einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum í Sveitarfélaginu Skagafirði sem þykja standa sig afburða vel í að efla…
Ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar hefur skipað dr. Hólmfríði Sveinsdóttur rektor Háskólans á Hólum til fimm ára frá og með 1. júní 2022. Skipan Hólmfríðar er sakvæmt einróma ákvörðun háskólaráðs…
Verzlun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki, sem nú hefur starfað í rúma öld, lýkur nú brátt göngu sinni. Verzluninni verður lokað frá og með 31. mars næstkomandi. Fram að þeim tíma…
Sveitarfélagið Skagafjörður lýsir yfir vilja sínum til að taka á móti flóttafólki frá Úkraínu og hefur falið sveitarstjóra að vera í sambandi við flóttamannanefnd til að koma þeim vilja á…
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar fordæmir harðlega innrás Rússa í Úkraínu og brot þeirra á sjálfstæði og sjálfræði úkraínsku þjóðarinnar. Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar lýsir yfir fullum stuðningi og samstöðu með sveitarfélögum í…
Frá og með föstudeginum 25.febrúar verða sýnatökur á HSN Sauðárkróki kl.8.15-9.00 alla virka daga, í sjúkrabílaskýli. Lokað er um helgar. Notkun á PCR-prófum verður framvegis einungis að beiðni læknis. PCR-próf…
Alls eru núna 2210 í einangrun á Norðurlandi, þar af 1975 á Norðurlandi eystra og 235 á Norðurlandi vestra. Þá eru 161 í einagrun í Skagafirði. Alls eru 114 í…
Íbúar Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafa samþykkt sameiningu sveitarfélaganna tveggja. Sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags verður kjörin 14. maí næstkomandi og tekur sameinað sveitarfélag gildi 15 dögum síðar. Í Akrahreppi var tillagan…
Áfram heldur covid smitum að fjölga á Norðurlandi en í dag eru alls 1899 í einangrun á öllu Norðurlandi, þar af 1767 á Norðurlandi eystra og 132 á Norðurlandi vestra.…
Alls eru núna 1752 í einangrun á öllu Norðurlandi, þar af 1637 á Norðurlandi eystra og 115 á Norðurlandi vestra. Um 1200 eru í einangrun á Akureyri og 114 í…
Íþróttamiðstöðin i Varmahlíð hefur verið opnuð í dag í kjölfar óveðurs og Sundlaugin á Hofsósi opnar í dag kl. 17:00. Þá hefur Héraðsbókasafn Skagfirðinga á Sauðárkróki einnig verið opnað. Ekki…
Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt breytingar á gjaldtöku fyrir vistun barna tímabilið 3.-28. janúar 2022 vegna sóttkvíar og einangunar samkvæmt fyrirskipun yfirvalda vegna Covid-19 veirunnar. Greiðsluhlutdeild nái einungis til þeirrar þjónustu…
Skólahald í Árskóla og Ársölum á Sauðárkróki verður með hefðbundnum hætti í dag, mánudag 7. febrúar. Þó er ítrekað að veðuraðstæður eru misjafnar eftir búsetu nemenda og eru foreldrar og…
Allt skólahald í leik- og grunnskólum á Hólum, Hofsósi og í Varmahlíð fellur niður á morgun, mánudaginn 7. febrúar, vegna veðurútlits. Þá verða sundlaugarnar á Hosósi og í Varmahlíð jafnframt…
Bólusetningar fyrir 12 ára og eldri fara fram á Heilsugæslustöð HSN á Sauðárkróki (gengið inn um aðalinngang). Öllum 16 ára og eldri býðst örvunarskammtur þegar að lágmarki 4-5 mánuðir eru liðnir frá…
Knattspyrnudeild Tindastóls hefur ráðið hina sænsku Johönnu Henriksson sem þjálfara hjá Tindastóli. Hún er fædd árið 1994 Johanna og mun sjá um markmannsþjálfun ásamt því að vera aðalþjálfari 3. flokks…
Í lok árs 2019 var sett fram sameiginleg viljayfirlýsing sveitarfélaganna í Skagafirði þar sem samþykkt var að stefna að uppbyggingu skólamannvirkja fyrir leik-, grunn- og tónlistarskóla á einum stað í…
Menntamálastofnun leitar að starfsfólki til að vinna við PISA (Programme for International Student Assessment), alþjóðlega menntarannsókn á vegum OECD. Um er að ræða undirbúning og fyrirlögn PISA í 10. bekkjum…