Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í húsasmíði
Nú stendur yfir undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í húsasmíði hjá Fjölbrautarskóla Norðurlands Vestra á Sauðárkróki. Námskeiðið fer fram dagana 16.–18. desember, en sjálft sveinsprófið verður haldið dagana 3.–5. janúar 2025. Á…