Keflavík og Tindastóll mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag í Reykjaneshöllinni. Það er skemmst frá því að segja að lið heimamanna gjörsigraði Tindastól með 7 mörkum gegn engu. Staðan var 4-0 í hálfleik og Keflavík bætti við marki á 60. mínútu en það var svo í blálokin að tvo mörk komu frá heimamönnum og lokatölur því 7-0.
Keflavík gerði sex skiptingar en Tindastóll fjórar. Leikskýrsluna frá KSÍ má finna hér.
Næsti leikur Tindastóls:
sun. 18. mar. 12 | 16:00 | Stjarnan – Tindastóll |
Byrjunarliðin: Keflavík – Tindastóll | |||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Ómar Jóhannsson (M) | 3 | Pálmi Þór Valgeirsson | ||||
4 | Haraldur Freyr Guðmundsson (F) | 4 | Magnús Örn Þórsson | ||||
7 | Jóhann Birnir Guðmundsson | 6 | Björn Anton Guðmundsson | ||||
8 | Grétar Atli Grétarsson | 7 | Aðalsteinn Arnarson | ||||
9 | Guðmundur Steinarsson | 8 | Atli Arnarson | ||||
11 | Magnús Sverrir Þorsteinsson | 9 | Árni Einar Adolfsson (F) | ||||
15 | Bojan Stefán Ljubicic | 10 | Fannar Freyr Gíslason | ||||
17 | Arnór Ingvi Traustason | 11 | Fannar Örn Kolbeinsson | ||||
22 | Magnús Þór Magnússon | 12 | Arnar Magnús Róbertsson (M) | ||||
25 | Frans Elvarsson | 17 | Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson | ||||
28 | Viktor Smári Hafsteinsson | 20 | Árni Arnarson |