Keflavík og Tindastóll mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag í Reykjaneshöllinni. Það er skemmst frá því að segja að lið heimamanna gjörsigraði Tindastól með 7 mörkum gegn engu. Staðan var 4-0 í hálfleik og Keflavík bætti við marki á 60. mínútu en það var svo í blálokin að tvo mörk komu frá heimamönnum og lokatölur því 7-0.

Keflavík gerði sex skiptingar en Tindastóll fjórar. Leikskýrsluna frá KSÍ má finna hér.

Næsti leikur Tindastóls:

sun. 18. mar. 12 16:00 Stjarnan – Tindastóll
Byrjunarliðin:  Keflavík – Tindastóll
1 Ómar Jóhannsson  (M) 3 Pálmi Þór Valgeirsson
4 Haraldur Freyr Guðmundsson  (F) 4 Magnús Örn Þórsson
7 Jóhann Birnir Guðmundsson 6 Björn Anton Guðmundsson
8 Grétar Atli Grétarsson 7 Aðalsteinn Arnarson
9 Guðmundur Steinarsson 8 Atli Arnarson
11 Magnús Sverrir Þorsteinsson 9 Árni Einar Adolfsson  (F)
15 Bojan Stefán Ljubicic 10 Fannar Freyr Gíslason
17 Arnór Ingvi Traustason 11 Fannar Örn Kolbeinsson
22 Magnús Þór Magnússon 12 Arnar Magnús Róbertsson  (M)
25 Frans Elvarsson 17 Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson
28 Viktor Smári Hafsteinsson 20 Árni Arnarson