Grunnskóli Fjallabyggðar hófst á starfsdegi í byrjun vikunnar þar sem kennarar tóku þátt í námskeiðinu Leikur að læra. Leikur að læra er kennsluaðferð þar sem öll kennsla er hugsuð út frá þörfum barna til að leika og hreyfa sig og upplifa námsefnið í gegnum mismunandi skynfæri.  Leikur að læra er að mestum hluta kennarastýrður leikur en þar sem frjálsi leikurinn fær Continue reading Grunnskólakennarar í Fjallabyggð byrjuðu árið á námskeiði