Verkfræðistofan AVH, arkitektúr – verkfræði – hönnun hefur kynnt tillögur að viðbyggingu við íþróttamiðstöð Fjallabyggðar á Siglufirði fyrir fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar. Viðbyggingin mun bæta aðgengi að íþróttahúsi, sundlaug og líkamsrækt á Siglufirði, þannig að eftir breytingar verði aðgengi fyrir alla.