Héraðsbókasafn Skagfirðinga auglýsir að bókin 50 gráir skuggar sé kominn á safnið. Bókin er gífurlegar vinsæl um allan heim og er umtöluð. Mjög líklegt er að kvikmynd verði gerð eftir þessari vinsælu sögu.