Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í facebook leiknum okkar frá því í október, en við drógum út vinningshafann í dag og hún Sigrún Björnsdóttir á Siglufirði kom uppúr pottinum og fær að launum ævisögu Gunnars Inga Birgissonar, bæjarstjóra Fjallabyggðar.

Mynd frá Héðinsfjörður.is.