Búið er að setja upp vefmyndavélar við Kirkjutorg á Sauðárkróki þannig að brottfluttum Skagfirðingum og öðrum sem ekki eiga heimangengt gefst kostur á að fylgjast með tendrun jólaljósa á jólatrénu kl. 15:30 í dag , 1. desember.

Myndir frá vefmyndavélum í Sveitarfélaginu Skagafirði má finna hér.

Minnt er á dagskrána í kringum tendrun ljósa á jólatrénu en hana má finna hér.