Við útnefningu á íþróttamanni ársins í Fjallabyggð fyrir árið 2012 voru þau Björgvin Daði Sigurbergsson og Salka Heimisdóttir frá Ungmennafélaginu Glóa á Siglufirði valin efnilegasta frjálsíþróttafólkið í flokki 13-18 ára. Björgvin keppti á 11 mótum og setti 11 siglfirsk aldursflokkamet … Continue reading

Powered by WPeMatico