Í gær fór fram níunda miðvikudagsmótaröðin hjá GFB á Skeggjabrekkuvelli. Alls tóku 13 kylfingar þátt í þessu móti, en fimm bestu mótin af tólf gilda til stiga. Keppt var í opnum flokki án forgjafar, opnum flokki með 26,4 eða lægra og 26,5 og hærri forgjöf.
Úrslit í opnum flokki með forgjöf 26,4 eða lægri
- sæti Sara Sigurbjörnsdóttir með 21 punkt
- sæti Bergur Björnsson með 20 punka
- sæti Björn Kjartanson með 19 punkta
Úrslit í áskorendaflokki
- sæti Friðrik Eggertsson með 21 punkt
- sæti Róbert Pálsson með 18 punkta
- sæti Jóhann Jóhannsson með 18 punkta