Í Grunnskóla Fjallabyggðar er farið í að kenna forritun í upplýsingatækni á miðstigi. Notast er við efni frá Code.org vefnum, en þar má finna myndbönd og kennsluefni fyrir byrjendur í forritun. Meðal annars má forrita í Minecraft, Starwars, Angry birds og Frozen svo eitthvað sé nefnt.