Menningarsjóður Kaupfélags Skagfirðinga úthlutaði styrkjum þann 18. desember sl. til menningar og íþróttamála í Skagafirði. Ungmennafélag Skagfirðinga UMSS fekk úthlutað myndarlegan styrk frá menningarsjóðnum, en þess má geta að þennan dag voru 50 ár liðin frá því að fyrst var úthlutað úr þessum sjóði og þá var UMSS með fyrstu sem fékk úthlutað þar.

Menningarsjóður Kaupfélags Skagfirðinga úthlutaði styrkjum þann 18. desember sl. til menningar og íþróttamála í Skagafirði. Ungmennafélag Skagfirðinga UMSS fekk úthlutað myndarlegan styrk frá menningarsjóðnum, en þess má geta að þennan dag voru 50 ár liðin frá því að fyrst var úthlutað úr þessum sjóði og þá var UMSS með fyrstu sem fékk úthlutað þar.