Í gær hófst Króskmót FISK á Sauðárkróksvelli. Þar eru rúmlega 800 krakkar sem keppa á mótinu. Mótinu líkur í dag kl. 15:30 ef planið heldur. Öll úrslit má finna hér.
Úrslitaleikir hjá 5. flokki í dag, sunnudag.
Hjá 5.flokki raðast úrslitariðlarnir eftirfarandi:
A úrslit
- Völlur 1 – 10.00 – Völsungur 2 – Leiknir
- Völlur 1 – 11.30 – Völsungur 2 – Hvöt
- Völlur 2 – 13.00 – Leiknir – Hvöt
B úrslit
- Völlur 1 – 10.30 – Kormákur/Fram – Tindastóll 1
- Völlur 2 – 12.00 – Kormákur/Fram – Tindastóll 2
- Völlur 1 – 13.30 – Tindastóll 1 – Tindastóll 2
C úrslit
- Völlur 2 – 10.00 – Tindastóll 3 – Völsungur
- Völlur 1 – 11.00 – Tindastóll 3 – Smárinn
- Völlur 2 – 12.30 – Völsungur – Smárinn