Tveir sjómenn voru heiðraðir í í hátíðarmessu Sjómannadagsins í Ólafsfjarðarkirkju í morgun. Þetta voru þeir Víglundur Pálsson og Ari Albertsson sem voru heiðraðir eftir langan sjómannsferil.

Image may contain: 2 people