Tónlistarhátíðin Gæran er í fullum gangi á Sauðárkróki. Í kvöld spilar m.a. Eivör Páls, Geirmundur Valtýs, Hljómsveitin Gildran og fleiri. Dagskráin á laugardaginn er eftirfarandi:

GÆRAN laugardagskvöld kl 19:00-24:00

  •  Art Factory Party
  •   Nóra
  •   Bee Bee and the Bluebirds
  •   The Wicked Stragners
  •   Dúkkulísurnar
  •   Lockerbie
  •   Death by toaster
  •   Skúli Mennski
  •   Skytturnar
  •   Contalgen Funeral

Ball á Mælifell strax eftir tónleika – Plötusnúðar –
Afsláttur fyrir miðahafa Gærunnar