Mímiskórinn á Dalvík sem er kór eldri borgara og Vorboðarnir í Fjallabyggð halda tónleika í Ólafsfjarðarkirkju, sunnudaginn 19. maí kl. 16:00. Ókeypis er á tónleikana og allir velkomnir.