Karlakór Dalvíkur ásamt Matta Matt og hljómsveit flytja helstu perlur Bítlana og Queen í rokkaðri útgáfu Guðmundar Óla Gunnarssonar.
Hljómsveitina skipa: Gunnlaugur Helgason; Bassi, Þórður Árnason; Gítar, Halli Gulli; Trommur og Daníel Þorsteinsson; Píanó.
Fjörið hefst klukkan 21.