Á Mælifelli í kvöld á Sauðárkróki verða hinir þrautreyndu tónlistarsnillingar Gylfi Ægisson, Rúnar og Megas sem halda tónleika frá kl. 22 í kvöld.

Á morgun Páskadag munu Sigga, Grétar og Pétur úr Stjórninni halda Tónleika á Mælifelli en húsið opnar skömmu eftir miðnætti.

Í kvöld á Kaffi Krók er Trúbbastemning og tilboð á barnum. Opið er til kl. 3 í nótt.