Tökur á stórmyndinni Oblivion hafa staðið yfir undanfarna daga við Hrossaborg á Mývatnsöræfum. Mikil leynd hefur hvílt yfir tökustaðnum og fólki hefur ekki verið hleypt um svæðið sem er lokað. Myndir sem teknar voru úr lofti sýna að töluvert umstang er á staðnum.
Sjá myndir með fréttinni hér.
Heimild: rúv.is