KSÍ hefur birt fyrstu drög að dagsetningum á leikjum Íslandsmótsins í knattspyrnu í sumar.

Fyrsti leikur Tindastóls verður útileikur gegn Ólafi Jóhannessyni og lærisveinum hans í Haukum. Fyrsti heimaleikurinn verður 19. maí gegn Víking Ólafsvík.

Mótið endar síðan 22.September með útileik á móti Þrótti Reykjavík.