Í dag, sunnudaginn 9. oktober er spáð N-NV 20-25m/sek, mikilli úrkomu og ísingarhættu á Norðvesturlandi.
Eigendur báta og aðrir sem starfa á hafnarsvæðinu í Skagafirði eru beðnir að huga að eigum sínum og undibúa sig eins og kostur er.

Búast má við að aðstæður verði verstar á milli kl. 21 og 23 í kvöld. Það verður stórstreymt á svæðinu.