Fjallabyggð hefur opnað tilboð sem komu í malbikun í Fjallabyggð fyrir árið 2019. Alls bárust þrjú tilboð og þar af eitt rúmlega 4,7 milljónir undir kostnaðaráætlun.  Malbikun Akureyrar bauð lægst,  kr. 34.134.000 en kostnaðaráætlun var kr. 38.815.000.  Bæjarráð Fjallabyggðar samþykkt að taka tilboði Malbikunar Akureyrar í verkið.

 

Tilboð bárust frá:

Hlaðbær Colas kr. 57.323.000
Malbikun Norðurlands kr. 48.355.000
Malbikun Akureyrar kr. 34.134.000
Kostnaðaráætlun kr. 38.815.000

Ljósmyndir með frétt: Ragnar Magnússon/ Héðinsfjörður.is