Þýska sjónvarpsstöðin ZDF Mediathek gerði sjónvarpsþátt um smábátaútgerð á Íslandi. Þáttagerðarmenn komu á Skagaströnd og fóru í róður með Öldu HU 112 með Sigurjóni Guðbjartssyni og Hafþóri Gylfasyni, hægt er að sjá þáttinn hér.

Powered by WPeMatico