Dalvíkurbyggð ásamt Dalverki ehf. hafa fundið og sagað niður þrjú grenitré sem notuð verða sem jólatré fyrir byggðarkjarna Dalvíkurbyggðar.  Trén koma frá íbúum á Klængshóli, Bjarkarbraut 3 og Staðarhóli og eiga þeir miklar þakkir skilið fyrir.
Notaðir voru kranabílar við niðurfellinguna á tveimur stöðum, bæði vegna stærðar trjánna og aðgengis.

 

Mynd: dalvikurbyggð.is
Mynd: dalvikurbyggd.is