Sunnudaginn 6. janúar verður hin árlega þrettándagleði Þórs í samstarfi við Akureyrarstofu haldin á planinu við Hamar, félagsheimili Þórs kl. 16.00. Jólasveinarnir koma og kveðja jólin. Álfakóngur mætir á svæðið með drottningu sinni og flytur ávarp. Tröll og púkar og alls kyns kynjaverur verða á staðnum.

Powered by WPeMatico