Þriðji þátturinn úr þessari frábæru seríu hjá N4 er kominn í loftið. Þátturinn var sýndur í vikunni á sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri og fjallar hann um Héðinsfjarðargöng. Karl Eskil Pálsson er umsjónarmaður þáttanna.

Hægt er að horfa á þáttinn hér á vefnum og einnig hjá N4.is.