Illa gengur að ráða sumarstarfsmenn í þjónstu við eldri borgara og fatlaðs fólks í Skagafirði
Enn vantar níu starfsmenn í afleysingar í hin ýmsu störf á öllum starfsstöðum málefna fatlaðs fólks og eldra fólks á Sauðárkróki og Hvammstanga. Um lögbundna mikilvæga þjónustu er að ræða…