Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra
Aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra hefur fundað vegna fjölda nýrra Covid 19 smita í sveitarfélaginu síðustu daga. Alls hafa 6 jákvæð sýni verið greind og á þriðja hundrað manns sett…