Nemendafélag Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra óánægt með Söngkeppnina
Nemendafélag Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki hefur sagt sig úr Sambandi íslenskra framhaldsskólanema vegna óánægju við undirbúning söngkeppni framhaldsskólanna. Keppnin hefur undanfarin ár verið haldin á Akureyri en nú flyst…