Sæluviku líkur á sunnudaginn
Sæluvika, lista- og menningarhátíð í Skagafirði, var sett sl. sunnudaginn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki þar sem jafnframt fór fram glæsileg atvinnulífssýning. Stendur Sæluvikan til sunnudagsins 6. maí. Sæluvika Skagfirðinga er…