Til stendur að loka pósthúsum í Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð og á Hvammstanga 1. júní
Í byrjun júní eru fyrirhugaðar breytingar á póstþjónustu á fjórum stöðum á Norðurlandi. Til stendur að loka pósthúsunum á Hvammstanga, Siglufirði og Dalvík og samstarfspósthúsinu í Ólafsfirði. Nú verða sendingar…