Viðræður við Norlandair um flug til Sauðárkróks
Heimamenn í Skagafirði eiga nú í viðræðum við flugfélagið Norlandair á Akureyri, áður Flugfélag Norðurlands, um að taka að sér áætlunarflug milli Sauðárkróks og Reykjavíkur. Flugfélagið Ernir hætti flugi þangað…