Flugfélagið Niceair stofnað um millilandaflug frá Akureyrarflugvelli
Stofnað hefur verið félag um millilandaflug á Akureyri og er áætlað jómfrúarflug 2. júní næstkomandi. Félagið hefur fengið nafnið Niceair sem vísar til norður Íslands og mun sinna vaxandi markaði…