Mozart messa í Sauðárkrókskirkju á morgun
Mozart messa verður í Sauðárkrókskirkju sunnudaginn 26. febrúar klukkan 20:30. Helga Indriðadóttir syngur einsöng með kirkjukórnum. Organisti er Rögnvaldur Valbergsson. Öll tónlist í messunni er eftir Wolfang Amadeus Mozart.