Umsjónarmaður með Málmey á Skagafirði
Skagafjörður auglýsir eftir umsjónarmanni með Málmey á Skagafirði. Málmey er stærsta eyjan á Skagafirði, um 160 ha að stærð. Hún er fremur láglend en hækkar til norðurs. Sunnanvert er eyjan…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Skagafjörður auglýsir eftir umsjónarmanni með Málmey á Skagafirði. Málmey er stærsta eyjan á Skagafirði, um 160 ha að stærð. Hún er fremur láglend en hækkar til norðurs. Sunnanvert er eyjan…
Byggðarráð Skagafjarðrar hefur heimilað fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga fornleifarannsóknir í Málmey. Byggarráðið óskaði eftir nánari upplýsingum um úfærslu og umfang verkefnisins áður en heimild var veitt.