Laxasetur Íslands á Blönduósi opnað
Laxasetur Íslands var opnað á Blönduósi 16.júní . Valgarður Hilmarsson, framkvæmdastjóri setursins, segir að Blönduós sé tilvalinn staður fyrir það, enda er helsta laxveiðiá landsins skammt frá. Í laxasetrinu eru…