Nýr þjónustuaðili um þvottahúsþjónustu HSN á Sauðárkróki
Heilbrigðisstofnun Norðurlands hefur gengið til samninga við Grand þvott ehf um þvottahúsþjónustu á starfsstöð stofnunarinnar á Sauðárkróki. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2023 til 31. ágúst 2024. Samningurinn tekur til…