Rúmlega 400 covid smit á dag síðustu daga
Rúmlega 400 covid smit hafa greinst síðustu daga og liggja nú 44 á sjúkrahúsi og 3 á gjörgæslu með covid. Þann 27. júní greindust 421 með covid, 439 greindust 28.…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Rúmlega 400 covid smit hafa greinst síðustu daga og liggja nú 44 á sjúkrahúsi og 3 á gjörgæslu með covid. Þann 27. júní greindust 421 með covid, 439 greindust 28.…
Alls eru núna 2210 í einangrun á Norðurlandi, þar af 1975 á Norðurlandi eystra og 235 á Norðurlandi vestra. Þá eru 161 í einagrun í Skagafirði. Alls eru 114 í…
Alls eru núna 1752 í einangrun á öllu Norðurlandi, þar af 1637 á Norðurlandi eystra og 115 á Norðurlandi vestra. Um 1200 eru í einangrun á Akureyri og 114 í…
Smit eru komin upp í grunnskólum í Skagafirði og er búið að fjölga mikið í sóttkví vegna þessa. Alls eru núna 83 í sóttkví í Skagafirði, þar af 33 á…
Alls eru núna 10 með covid á Norðurlandi vestra, þar af 5 á Sauðárkróki. Þá eru 32 í sóttkví á Norðurlandi vestra, þar af 9 á Sauðárkróki. Fá smit hafa…
Vegna fjölgunar COVID-19 smita hefur verið ákveðið að virkja bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Þetta er nauðsynlegt viðbragð til að mæta mönnunarvanda sem skapast getur vegna veikinda eða tímabundinnar sóttkvíar heilbrigðisstarfsfólks ef smit…
Í Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi hefur greinst Covid smit meðal starfsmanna og nemenda. Íbúar í Skagafirði eru hvattir til að gæta vel að öllum smitvörnum og fara í sýnatöku…
Alls eru núna 15 í einangrun á öllu Norðurlandi og 30 í sóttkví. Það er nokkur fjölgun frá því í gær. Alls greindust 95 með smit síðasta sólahringinn á öllu…
Aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra hefur fundað vegna fjölda nýrra Covid 19 smita í sveitarfélaginu síðustu daga. Alls hafa 6 jákvæð sýni verið greind og á þriðja hundrað manns sett…
Fjögur smit greindust á Sauðárkróki í gær. Smitrakning stendur yfir og talsverður fjöldi er kominn í sóttkví og úrvinnslusóttkví. Rúmlega 150 sýni voru tekin í dag. Vonast er til að…
Fjögur ný covid-19 smit greindust í gær í Skagafirði en af þeim voru þrír í sóttkví. Það eru núna 61 aðili í sóttkví í Skagafirði. Unnið er að smitrakningu og…