Rannsókn lögreglu lokið á skotárás á Blönduósi
Rannsókn Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra á skotárás á Blönduósi þann 21.08.2022 er lokið. Rannsóknin hefur leitt í ljós að árásarmaðurinn fór inn um ólæstar dyr á heimili árásarþola á Blönduósi…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Rannsókn Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra á skotárás á Blönduósi þann 21.08.2022 er lokið. Rannsóknin hefur leitt í ljós að árásarmaðurinn fór inn um ólæstar dyr á heimili árásarþola á Blönduósi…
Fréttatilkynning frá lögreglustjóranum á Norðurlandi vestra vegna skotárásar á Blönduósi hinn 21. ágúst 2022. Um kl. 5:30 í morgun, sunnudag, barst lögreglunni á Norðurlandi vestra tilkynning um að skotvopni hefði…
Endurvinnslan hf. auglýsir eftir áhugasömum aðila til að taka við móttöku drykkjarumbúða á Blönduósi. Tilvalið til að ná sér í aukapening eða nýta mannskap á dauðum tímum. Áhugasamir geta kynnt…
Húnavaka, hin árlega fjölskyldu- og menningarhátíð Blönduósinga hefst í gær. Hátíðin var sett fyrir framan Hafíssetrið og svo var blásið til heljarinnar grillveislu og eftirréttarhlaðborðs í gamla bænum. Að því…
Lögreglan á Blönduósi telur nú að hvítabjörn sé einhvers staðar á Húnaflóasvæðinu. Veginum út á Vatnsnes var lokað fyrr í kvöld. Þyrla Landhelgissælsunnar fann fyrir skömmu spor í fjörunni fyrir…
Laxasetur Íslands var opnað á Blönduósi 16.júní . Valgarður Hilmarsson, framkvæmdastjóri setursins, segir að Blönduós sé tilvalinn staður fyrir það, enda er helsta laxveiðiá landsins skammt frá. Í laxasetrinu eru…
Hægt er að panta tíma hjá læknum Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi með rafrænum hætti, en slíkt hefur ekki verið hægt að gera hjá opinberum heilbrigðisstofnunum hér á landi til þessa. Annars-staðar…
Bæjarráð Blönduósbæjar hefur veitt Vigni Björnssyni heimild til að stugga við sel í ósi Blöndu með skotvopni. Það var veiðifélag Blöndu og Svartár sem óskaði eftir því að leyfið yrði…
Hin árlega kvennareið verður farin laugardaginn 9. júní næstkomandi kl. 15:00. Farið verður frá Reiðhöllinni á Blönduósi. Nefndin hefur valið góða og skemmtilega reiðleið sem endar svo í Reiðhöllinni í…
Blönduósbær óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í starf við Hafíssetrið frá 1. júní til 31. ágúst 2012. Um er að ræða vinnu á opnunartímum Hafíssetursins, frá kl. 11 – 17…
Stoð, verkfræðistofa, f.h. Byggðasamlag um atvinnu og menningarmál í A-Húnavatnssýslu óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti á lóð Kvennaskólans á Blönduósi. Helstu magntölur eru: 1.1. Gröftur á burðarhæfu efni, endurnýtt í…
Á fyrsta degi veiðitímabilsins þann 1. apríl, opnaði Laxasetur Íslands ehf. heimasíðu félagsins. Á síðunni www.laxasetur.is munu koma fram upplýsingar um starfsemi félagsins en nú er verið að setja upp…