Flugfélagið easyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar
Breska flugfélagið easyJet tilkynnti í dag að það muni bæta við flugferðum frá London Gatwick til Akureyrar í apríl 2025, og í október 2025. Áður stóð til að fljúga út…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Breska flugfélagið easyJet tilkynnti í dag að það muni bæta við flugferðum frá London Gatwick til Akureyrar í apríl 2025, og í október 2025. Áður stóð til að fljúga út…
Þýska flugfélagið Condor hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða sumarið 2023. Flogið verður frá maí og til loka október í hverri viku bæði milli Frankfurt og Akureyrarflugvallar…
Stofnað hefur verið félag um millilandaflug á Akureyri og er áætlað jómfrúarflug 2. júní næstkomandi. Félagið hefur fengið nafnið Niceair sem vísar til norður Íslands og mun sinna vaxandi markaði…
Norðlensk ferðaþjónusta fékk góða innspýtingu í morgun þegar fyrsta flugvél vetrarins á vegum Voigt Travel lenti á Akureyrarflugvelli um kl. 10:00. Flogið verður á föstudögum og mánudögum næstu fimm vikur,…
Í morgun var fyrsta beina millilandaflugið í haust frá Akureyrarflugvelli. Flogið var til Tenerife á vegum Heimsferða með flugfélaginu Neos. Flugfélagið rekur 16 vélar, bæði nýjar 737 MAX og eldri…
Miðlunartankur Norðurorku fyrir kalt vatn er kominn undir öryggismörk. Akureyringar eru því beðnir um að fara sparlega með kalda vatnið og vökva til dæmis ekki garða sína. Stjórnendur Norðurorku höfðu…
Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin á Akureyri dagana 2.-5. ágúst. Dagskráin er fjölbreytt að vanda og hana má lesa hér.
Akureyri er mikill íþróttabær og fjöldi íþróttamóta er haldinn í bænum allt árið um kring. Um helgina fara fram tvö af stærstu mótum ársins; N1-mót KA og Pollamót Þórs og…
Hátíðarhöld á Akureyri þjóðhátíðardaginn 17. júní eru fjölbreytt að venju. Klukkan 12.45 byrjar Lúðrasveitin á Akureyri undir stjórn Alberto Carmona að spila í Lystigarðinum en þar hefst hefðbundin dagskrá klukkan…
Pollamót Þórs og Icelandair, fyrir eldri knattspyrnupilta- og stúlkur, verður haldið í 25. skipti á Þórssvæðinu á Akureyri 6. og 7. júlí næstkomandi. Mikið verður um dýrðir og flott skemmtiatriði…
Flugsafn Íslands, Akureyrarflugvelli og Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins/Flugskóli Íslands Reykjavík, undirrituðu í dag samstarfssamning um víðtækt samstarf í menntun flugvirkja á Íslandi. Samningurinn er jafnframt gerður í samstarfi við Lufthansa Resource…
Íþróttavellir á Akureyri komu mjög illa undan vetri á síðasta ári og vegna kalskemmda var ásigkomulag knattspyrnuvalla og golfvallarins að Jaðri einstaklega slæmt. Fyrir vikið þurftu KA, Þór og GA…
Uppeldismiðstöð sem veita mun alhliða ráðgjöf um barnauppeldi verður fljótlega opnuð á Akureyri. Þar geta foreldrar fengið lausn á vandamálum er tengjast uppeldi barna sinna í gegnum símalínu – og…
Atvinnu- og nýsköpunarhelgin á Akureyri fer fram dagana 24. – 26. febrúar. Viðburðurinn fer fram í aðalsal Háskólans á Akureyri, Sólborg Norðurslóð 2. Að helginni standa Innovit og Landsbankinn í…
Hið árlega knattspyrnumót fjármálafyrirtækja verður haldið á Akureyri um helgina, nánar til tekið laugardaginn 28. janúar. Hvorki fleiri né færri en 28 lið eru skráð til leiks, þar af fjögur…