Stórt tap gegn Þrótti
Þróttur Reykjavík bauð Tindastól velkomna á Valbjarnarvöllinn á laugardaginn s.l. Þróttur gat með sigri náð 3ja sæti deildarinnar og ætluð þeir sér klárlega að gera atlögu að því sæti. Aðeins…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Þróttur Reykjavík bauð Tindastól velkomna á Valbjarnarvöllinn á laugardaginn s.l. Þróttur gat með sigri náð 3ja sæti deildarinnar og ætluð þeir sér klárlega að gera atlögu að því sæti. Aðeins…
Tindastóll mættu Fjölnismönnum í gær í 1. deild karla í knattspyrnu. Heimamenn fóru með 2-1 sigur af hólmi. Voru það Colin Helmrich og Steven Beattie sem skoruðu mörk Tindastóls en…
Víkingur Reykjavík og Tindastóll léku í kvöld í 1. deild karla. Það er skemmst frá því að segja að heima menn á Víkingsvelli unnu stórsigur, 5-0. Hjörtur Hjartason var sprækur…
Tindastóll hefur fengið Steven Beattie í sínar raðir en hann hefur raðað inn mörkunum í bandaríska háskólaboltanum undanfarin ár. Steven er Írskur leikmaður sem kemur til Tindastóls frá Puerto Rico…
Eftir annasama viku í leikmannamálum hjá Tindastól var komið að Haukum að koma í heimsókn á Sauðárkróksvöll. Haukar unnu 1-0 sigur með marki undir lok fyrri hálfleiks. Haukamenn voru talsvert…
Knattspyrnulið Tindastóls hefur misst tvo leikmenn til liða í efstudeild, en Tindastóll leikur nú í 1. deildinni og er í fjórða sæti. Benjamin J. Everson fór í Breiðablik en Theodore…
Tindastóll átti góðan seinni hálfleik gegn Þrótturum þann 17. júlí. Staðan var 0-0 í hálfleik en í síðarihálfleik gerðust hlutirnir, fjögur mörk, rautt spjald og víti. Mörk Tindastóls skoruðu Ben…
Tindastóll og Höttur mættust í blíðskaparveðri á Sauðárkróksvelli þann 7.júlí. Fyrir leikinn munaði tveim stigum á liðunum. Ljóst var fyrir leik að markmaður Hattar, Ryan Allsop myndi ekki spila í…
Tindastóll 3 – 1 Víkingur R. 0-1 Evan Schwartz (’11 ) 1-1 Fannar Freyr Gíslason (’12 ) 2-1 Theo Furness (’59 ) 3-1 Ben J. Everson (’90 ) Rautt spjald:…
Tindastóll og KA léku í dag 9. júní í 1. deild karla í knattspyrnu. Leikið var á Akureyrarvellinum og voru áhorfendur 250. Ben Everson kom Tindastóli yfir á 11. mínútu,…
ÍRingar komu í heimsókn á Sauðárkrók í dag 2. júní. Tindastól gerði tvo mörk snemma í fyrri hálfleik og var staðan 2-0 fyrir heimamenn í hálfleik. Í síðari hálfleik gerðu…
Þar sem Tindastóll eru komnir upp í 1.deild, þá þarf félagið að undirgangast leyfiskerfi KSÍ. Eitt af því er að hafa öryggisverði á heimaleikjum félagsins. Hlutverkið er að fylgja dómurum…
Bjarki Már Árnason hefur skipt yfir í lið KF, Knattspyrnufélag Fjallabyggðar. Bjarki hefur verið lykilmaður hjá Tindastóli undanfarin ár en hann var í liði ársins í annarri deildinni síðastliðið sumar…