Sýning á verkum nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga opnar laugardaginn 14. desember frá kl. 13:00 -16:00 og stendur fram að útskrift sem er 20. desember.

Á sýningunni gefur að líta afrakstur mikillar vinnu og sköpunar sem hefur farið fram á haustönn.