Tilkynning frá Sveitarstjórn Skagafjarðar:

Sveitarstjórn Skagafjarðar vill þakka öllum sýnendum, gestum og starfsfólki fyrir þátt sinn í sýningunni Lífsins gæði og gleði. Þessi sýning gefur góða mynd af þeim góða krafti sem býr í Skagfirsku atvinnulífi.