Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð vegna viðhalds dagana 5.- 6. júní. Stefnt er að opna aftur föstudaginn 7. júní.